spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: KR með sýningu í DHL-Höllinni

Hálfleikstölur: KR með sýningu í DHL-Höllinni

 
Síðustu tuttugu mínúturnar hefur sýnikennsla í sóknarleik verði í boði í DHL-Höllinni þar sem topplið KR halda um taumana. KR leiðir 52-35 gegn Keflavík í hálfleik en staðan eftir fyrsta leikhluta var 28-26 KR í vil. Heimamenn fóru hreinlega á kostum í öðrum leikhluta með Brynjar Björnsson og Pavel Ermolinskij í broddi fylkingar.
Hálfleikstölur í Iceland Express deild karla:
 
Tindastóll 49-46 ÍR
KR 52-35 Keflavík
Grindavík 56-33 FSu
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -