spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Keflavík leiðir í Ljónagryfjunni

Hálfleikstölur: Keflavík leiðir í Ljónagryfjunni

 
Staðan er 36-49 Keflavík í vil þegar blásið hefur verið til hálfleiks í annarri viðureign liðanna í úrslitum Iceland Express deildar kvenna. Bryndís Guðmundsdóttir hefur farið mikinn í liði Keflavíkur og er komin með 20 stig og 5 fráköst í liði Keflavíkur.
Hjá Njarðvík eru Julia Demirer og Shayla Fields báðar með 12 stig en Keflavíkurpressan hefur krúnkað út 12 tapað bolta hjá Njarðvík en gestirnir fóru á kostum í öðrum leikhluta og skoruðu 33 stig gegn aðeins 14 frá heimakonum.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -