spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Jafnt í Röstinni

Hálfleikstölur: Jafnt í Röstinni

Tveir leikir standa nú yfir í 8-liða úrslitum í Domino´s deild karla og er kominn hálfleikur í þeim báðum. KR leiðir gegn Snæfell í DHL Höllinni og í Röstinni í Grindavík er jafnt í viðureign heimamanna og Þórs úr Þorlákshöfn.
 
 
Hálfleikstölur:
 
Grindavík 36-36 Þór Þorlákshöfn
Tómas Heiðar Tómasson er stigahæsti leikmaður Þórs með 10 stig og 5 fráköst í hálfleik en hjá Grindavík er Ólafur Ólafsson kominn með 9 stig.
 
KR 53-46 Snæfell
Demond Watt er kominn með 19 stig og 8 fráköst í liði KR en hjá Snæfell er Finnur Atli Magnússon kominn með 12 stig.
 
Mynd/ [email protected] – Daníel Guðni Guðmundsson í ham.
  
Fréttir
- Auglýsing -