spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Ísland 33-40 Slóvakía

Hálfleikstölur: Ísland 33-40 Slóvakía

Nú er hálfleikur í viðureign Íslands og Slóvakíu í forkeppni EuroBasket kvenna 2017. Slóvakar leiða 33-40 í hálfleik. Íslenska liðið byrjaði brösuglega en hefur verið að vinna duglega á eftir því sem liðið hefur á síðari háflleik.

Helena Sverrisdóttir er atkvæðamest í liði Íslands í hálfleik með 14 stig, 2 fráköst og 4 stoðsendingar og næst henni er Gunnhildur Gunnarsdóttir með 5 stig. 

Pálína María Gunnlaugsdóttir lokaði fyrri hálfleik fyrir Ísland með erfiðu skoti og minnkaði muninn í 7 stig (sjá myndband hér að neðan)

Mynd/ [email protected] 

Fréttir
- Auglýsing -