Ísland hóf leik á lokamóti EuroBasket 2025 í dag með leik gegn Ísrael.
Nú er hálfleikur í leiknum og er staðan 36-32 fyrir Ísrael.
Stigahæstir fyrir Ísland í fyrri hálfleiknum eru Elvar Már Friðriksson með 11 stig og þá er Tryggvi Snær Hlinason með 9 stig og 10 fráköst.
Leikurinn er í beinni útsendingu RÚV



