23:32
{mosimage}
(Frá verðlaunaafhendingunni)
Á dögunum var tilkynnt um val á íþróttamanni ársins fyrir árið 2007 í Borgarbyggð. Hafþór Ingi Gunnarsson leikmaður Skallagríms í Iceland Express-deildinni var valinn. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar.
Hafþór Ingi er enn einn körfuknattleiksmaðurinn til að vera kjörinn íþróttamaður sinnar heimabyggðar.
Mynd: Sigríður Leifsdóttir



