spot_img
HomeFréttirHægt að forðast biðraðir í Ásgarði fyrir stórleikinn

Hægt að forðast biðraðir í Ásgarði fyrir stórleikinn

Fyrsta umferð í úrslitakeppni Dominos deildar karla hefst fimmtudaginn 16. mars klukkan 19:15 með leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði, Garðabæ. 

 

Stjarnan hefur ákveðið að selja miða á midi.is fyrir leikinn og þannig forðast mestu biðraðir í húsinu. Ljóst er að um gríðarlega stórann leik er um að ræða og stemmninigin í húsinu gríðarleg. Ghetto Hooligans sem hafa verið með gríðarlega stemmningu uppá síðkastið verða á svæðinu auk þess sem Silfurskeiðin margfræga ætlar sér ekki að gefa neitt eftir. 

 

 

Miðasala fer fram á Midi.is og ætti enginn að láta það framhjá sér fara. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -