spot_img
HomeFréttirGuy Edi: Öll pressan er á þeim

Guy Edi: Öll pressan er á þeim

Þór Þorlákshöfn tók forystu í einvígi liðsins gegn nöfnum sínum í Þór Akureyri í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í dag. Leikurinn var hraður og skemmtilegur þar sem bæði liðin gáfu ekkert eftir. Að lokum fór svo að Þór Þ vann 109-104 eftir æsispennandi lokamínútur.

Karfan ræddi við Guy Laundry Edi leikmann Akureyringa eftir leik og má sjá viðtal við hann í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -