spot_img
HomeFréttirGunnlaugur Smára: Allir glaðir og skemmtilegir eins og í Skúrnum

Gunnlaugur Smára: Allir glaðir og skemmtilegir eins og í Skúrnum

Gunnlaugur Smárason aðstoðarþjálfari Snæfells stjórnaði liðinu í fjarveru Inga Þórs þjálfara liðsins sem var í banni í leik kvöldsins. Snæfell tapaði gegn Grindavík eftir að hafa verið ansi nálægt sigri og sagði Gunnlaugur það vera hundfúlt að ná ekki sigri. Hann sagði mikla stemmningu í hópnum og menn væru tilbúnir að leggja ansi mikið á sig. 

 

Viðtal við Gunnlaug má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín

Mynd / Sumarliði Ásgeirsson

Fréttir
- Auglýsing -