spot_img
HomeFréttirGunnhildur: Það kemur enginn í Hólminn og vinnur

Gunnhildur: Það kemur enginn í Hólminn og vinnur

Gunnhildur Gunnarsdóttir leikmaður Snæfells var gríðarlega ánægð með sigurinn á Stjörnunni í undanúrslitum Domnios deildar kvenna. Hún sagði það einkenna sitt lið að allir leikmenn legðu eitthvað til á vellinum og ætlaðist til þess að klára einvígið í næsta leik í Stykkishólmi. 

 

Viðtal við Gunnhildi eftir leikinn má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -