spot_img
HomeFréttirGunnhildur: "Það er ekkert gefins hjá þessum liðum"

Gunnhildur: “Það er ekkert gefins hjá þessum liðum”

Karfan TV hitti á Gunnhildi Gunnarsdóttur eftir fyrsta leik Snæfells og Grindavíkur í gærkvöldi. Snæfell fór með öruggan sigur af hólmi, 66-44 og leiðir nú 1-0 í einvíginu. Gunnhildur vill þó ekki hrósa sigri strax því allir leikir byrja 0-0 og nóg er eftir af seríunni.

 

 

Mynd: Skúli Sig.

Fréttir
- Auglýsing -