spot_img
HomeFréttirGunnhildur Lykil-maður fyrsta leiks Snæfells og Vals

Gunnhildur Lykil-maður fyrsta leiks Snæfells og Vals

Íslands- og bikarmeistarar Snæfells leiða 1-0 í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna gegn Val. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti stóran þátt í sigri Hólmara í þessum fyrsta leik og er Lykil-maður leiksins fyrir vikið.

Gunnhildur gerði 20 stig í leiknum, tók 6 fráköst og varði 3 skot og hélt Snæfell gangandi á löngum köflum í 69-62 sigri.

 

Stattlína Gunnhildar í leiknum 

10 *Gunnhildur Gunnarsdóttir 30:42 2/6 33% 3/5 60% 5/11 45% 7/10 70% 2 4 6 1 3 5 1 2 3   22 9 20
Fréttir
- Auglýsing -