Gunnhildur Gunnarsdóttir körfuknattleikskona hjá Snæfell var nýverið útnefnd Íþróttamaður Snæfell við athöfn. Gunnhildur leikur sem stendur með liði Snæfells og hefur átt drjúgan þátt í velgengni liðsins á síðasta ári þegar liðið varð meistari enn og aftur. Gunnhildur hefur í ár skorað um 12 stig á leik og tekið tæplega 5 fráköst með liði Snæfell. Karfan.is óskar Gunnhildi til hamingju með frábæran árangur og nafnbótina.

Myndir: Eyþór Benediktsson



