spot_img
HomeFréttirGunnhildur: Höfum náð að spila vel á móti Val í vetur

Gunnhildur: Höfum náð að spila vel á móti Val í vetur

Snæfell og Valur mætast í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna í kvöld. Viðureign liðanna hefst kl. 19:15 í Stykkishólmi þar sem Snæfell er með heimaleikjaréttinn. Gunnhildur Gunnarsdóttir leikmaður Snæfells sagði við Karfan TV að Hólmarar hefðu náð að leika vel gegn Val í vetur. Þá sagði Gunnhildur einnig að margt væri í leik Snæfells sem hægt væri að bæta og verður forvitnilegt að sjá hvort ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum takist að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð! 

 

Snæfell – Valur: Undanúrslit 

 

30. mars Snæfell – Valur leikur 1 kl. 19:15 

2. apríl Valur – Snæfell leikur 2 kl. 17:00 

5. apríl Snæfell – Valur leikur 3 kl. 19:15

8. apríl Valur – Snæfell leikur 4 kl. 19:30 * Ef þarf

11. apríl Snæfell – Valur leikur 5 kl. 19:15 * Ef þarf

Fréttir
- Auglýsing -