Aðstandendur mótsins vilja þakka styrktaraðilinum fyrir stuðninginn en þeir voru Ribsafari, Íshestar, Eldhestar, Fontana, Gallerí Pizza, Draugasafnið, Reykjagarður og Sögusetrið
Gullni Örninn sigurvegari á Hellu
Mótið gekk mjög vel í alla staði og að lokum stóðu Gullni Örninn uppi sem sigurvegarar. Í öðru sæti voru Bumban og Lithunica í því þriðja.
Fréttir



