spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaGuðrún Ósk eftir leikinn gegn KR "Ætlum að klára þetta af krafti"

Guðrún Ósk eftir leikinn gegn KR “Ætlum að klára þetta af krafti”

Skallagrímur lagði KR í dag í 17. umferð Dominos deildar kvenna, 80-88. Eftir leikinn sem áður er Skallagrímur í 5. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að KR er í 7.-8. sætinu með 4 stig líkt og Snæfell.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Guðrúnu Ósk Ámundadóttur, þjálfara Skallagríms, eftir leik í Vesturbænum.

Fréttir
- Auglýsing -