„Gengið hefur verið ótrúlegt miðað við veturinn hjá okkur,“ sagði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir leikmaður Snæfells eftir að liðið varð Íslandsmeistari í Domino´s deild kvenna. Guðrún Gróa gekk í raðir Snæfells í sumar og sér ekki eftir þeirri ákvörðun sinni núna.



