spot_img
HomeFréttirGuðmundur Jóns ekki með Keflavík

Guðmundur Jóns ekki með Keflavík

 Guðmundur Jónsson er ekki í hópi Keflvíkinga nú þegar um 15 mínútur eru til leiks og eftir því sem við komumst næst þá er Guðmundur meiddur í baki en sú meiðsli hafa verið að hrjá hann meira og minna allt tímabilið.   Að öðru leyti eru allir helstu póstar beggja liða mættir til leiks og von er á hörku viðureign.  Keflvíkingar eru iðnir við kolinn í orðsins fyllstu merkingu og grilla hér ofaní mannskapinn fyrir leik og þar fer fremstu Guðjón Skúlason fyrrum skytta þeirra á grillinu. 
 
Fréttir
- Auglýsing -