Guðmundur Ævar Oddson mun taka fram skóna og leika með Þór Akureyri í vetur. Guðmundur er gamalreyndur leikmaður sem hefur spilað 85 leiki með Þór Akureyri og mun því vafalaust strykja liðið til muna. Nýlega var tilkynnt um að Óðinn Ásgeirsson hefur lagt skóna á hilluna og var þar stórt skarð skorið í leikmannahóp Þórs.
Guðmundur var tekinn í létt spjall á heimasíðu Þórs sem finna má hér.