spot_img
HomeFréttirGuðjón Valur og Alexander senda landsliðinu baráttukveðjur

Guðjón Valur og Alexander senda landsliðinu baráttukveðjur

 

FIBA birti í dag þessa skemmtilegu kveðju frá Guðjóni Vali Sigurðssyni og Alexander Petersson, leikmönnum íslenska handknattleikslandsliðsins. Í henni senda segjast leikmennirnir fylgjast með liðinu á lokamóti EuroBasket sem hefst eftir 6 daga og senda þeim í leiðinni baráttukveðjur. 

 

Þann 31. ágúst klukkan 13:30 á íslenskum tíma stígur Ísland á völlinn gegn sterku liði Grikklands. Það verður fyrsti leikur Íslands af fimm leikjum á átta dögum.

 

Kveðja handboltakappana:

Fréttir
- Auglýsing -