FIBA birti í dag þessa skemmtilegu kveðju frá Guðjóni Vali Sigurðssyni og Alexander Petersson, leikmönnum íslenska handknattleikslandsliðsins. Í henni senda segjast leikmennirnir fylgjast með liðinu á lokamóti EuroBasket sem hefst eftir 6 daga og senda þeim í leiðinni baráttukveðjur.
Þann 31. ágúst klukkan 13:30 á íslenskum tíma stígur Ísland á völlinn gegn sterku liði Grikklands. Það verður fyrsti leikur Íslands af fimm leikjum á átta dögum.
Kveðja handboltakappana:
Different ball, same nationality. Good luck to @kkikarfa _x1f1ee__x1f1f8_ from Alexander Petersson? and Gudjon Valur Sigurdsson?. #EuroBasket2017 pic.twitter.com/w1Aq3IyP75
— FIBA (@FIBA) August 25, 2017