spot_img
HomeFréttirGuðbjörg: Ekki sjéns að eitthvað annað lið sé að fara að taka...

Guðbjörg: Ekki sjéns að eitthvað annað lið sé að fara að taka á móti honum hér

 

Fjórði leikur úrslitaeinvígis Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld þar sem Haukar gátu með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Valsarar sóttu hinsvegar magnaðan 68-66 sigur og knúðu þannig fram oddaleik í einvíginu. 

 

Valsarar voru með yfirhöndina lungan úr leiknum en Haukar komu til baka og gátu jafnað leikinn með lokaskotinu. Þær náðu hinsvegar ekki skoti og sigur Vals því staðreynd. 

 

Þetta þýðir að liðin leika hreinan úrslitleik næstkomandi mánudag kl 19:15 að Ásvöllum þar sem allt er undir.

 

Karfan spjallaði við leikmann Vals, Guðbjörgu Sverrisdóttur, eftir leik í Origo Höllinni.

 

Fréttir
- Auglýsing -