spot_img
HomeFréttirGSW sigra Dallas og Meistararnir upp við vegg

GSW sigra Dallas og Meistararnir upp við vegg

 En kemur lið Golden State Warriors á óvart því í nótt sigruðu þeir Dallas Mavericks öðru sinni og leiða nú seríuna 2-1. Chicago liðið hefur komið meisturum Miami í frekar óþægilega stöðu því í nótt sigruðu þeir 3ja leikinn í röð í þeirri seríu og þarf Miami liðið að sigra 4 leiki í röð gegn Chicago til að komast áfram. Á öðrum vígstöðum sigraði New Jersey Nets lið Toronto og leiða það einvígi 2-1. Meira á NBA.com

Fréttir
- Auglýsing -