spot_img
HomeFréttirGrindvíkingar leiða í hálfleik

Grindvíkingar leiða í hálfleik

21:41
{mosimage}

(Sigrún Ámundadóttir með netta loftfimleikasýningu)

Nú er hálfleikur í viðureign Grindavíkur og KR í síðari undanúrslitaleik kvenna í Poweradebikarkeppninni þar sem Grindvíkingar leiða 33-32 eftir fjörugan fyrri hálfleik.

Jafnt hefur verið á öllum tölum í fyrri hálfleik en bæði lið hafa verið nokkuð mistæk og ráðið fremur illa við þann hraða sem þau eru að spila á. Engu að síður er leikurinn jafn og hart barist um hvern bolta.

Nánar síðar…
[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -