spot_img
HomeFréttirGrindvíkingar komnir í 2-0 gegn Stjörnunni

Grindvíkingar komnir í 2-0 gegn Stjörnunni

 

Grindavík sigraði Stjörnuna í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna. Grindavík leiðir því einvígið 2-0 og mun freista þess að sópa Garðbæingum í sumarfrí í Ásgarði komandi laugardag.

 

Hérna er yfirlit yfir undanúrslitin

 

Úrslit kvöldsins

 

Undanúrslit Dominos deildar karla:

Grindavík 94 – 84 Stjarnan

Grindavík leiðir einvígið 2-0

Fréttir
- Auglýsing -