spot_img
HomeFréttirGrindvíkingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu

Grindvíkingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu

Leikur fór fram í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í kvöld.

Grindavík lagði Val á heimavelli sínum í Smáranum í spennuleik, 93-89. Eftir leikinn er einvígið jafnt 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla – Úrslit

Grindavík 93 – 89 Valur

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -