spot_img
HomeFréttirGrindavík vann öruggan sigur á Snæfelli

Grindavík vann öruggan sigur á Snæfelli

17:39

{mosimage}

Grindavík tókst það sama og Keflavík tókst í gær, að sigra leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar, þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli 90-71 eftir að hafa leitt allan leikinn. Fjórði leikur liðanna fer fram í Stykkishólmi á mánudag.

Þorleifur Ólafsson var stigahæstur heimamanna með 20 stig en fyrir gestina skoraði Justin Shouse 16 stig.Hægt er að horfa á útsendingu karfan.is í endursýningarhlutanum.

Meira síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -