spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaGrindavík sendir leikmenn á hótel - Breiðablik og Keflavík bjóða félaginu aðstöðu

Grindavík sendir leikmenn á hótel – Breiðablik og Keflavík bjóða félaginu aðstöðu

Óvissu er varðar mögulegt yfirvofandi eldgos og rýmingu bæjarins hefur Grindavík samkvæmt fréttatilkynningu sent erlenda leikmenn sína á hótel í Keflavík.

Tilkynningu félagsins má lesa hér fyrir neðan, en í henni er einnig tekið fram að Breiðablik hafi boðið félaginu Smárann fyrir meistaraflokka og þá hefur Keflavík boðið félaginu aðstöðu fyrir yngri flokka.

Tilkynning:

Á meðan óvissustigið er í gangi þá verðum við að bíða og sjá hvað verður.

Við höfum komið okkar erlendu leikmönnum à hótel í Keflavík og erum í sambandi við kkí

Keflvíkingar hafa boðið iðkendum okkar að nýta þeirra húsnæði undir æfingar yngri flokka og Breiðablik boðið okkur sitt hús fyrir mfl

Kv Stjórnin

Fréttir
- Auglýsing -