spot_img
HomeFréttirGrindavík mætir KR í úrslitum

Grindavík mætir KR í úrslitum

20:51

{mosimage}

Það verða Grindavíkingar sem mæta KR ingum í úrslitum Iceland Express deildar karla. Grindavíkingar fóru í Stykkishólm í kvöld og sigruðu þar 75-85 og þar með höfðu þeir 3-1 sigur í einvígi sínu við Snæfell. Nick Bradfor var stigahæstur Grindavíkinga með 23 stig en Landon Wagner skoraði 21 fyrir Snæfell.

Fréttir
- Auglýsing -