spot_img
HomeFréttirGrindavík mætir KR í úrslitum Poweradebikarsins

Grindavík mætir KR í úrslitum Poweradebikarsins

21:32
{mosimage}

Grindavík mun mæta KR í úrslitum Poweradebikarnum eftir að hafa sigrað Snæfell með 3 stigum í kvöld, 71-74.  Leikurinn var kalaskiptur og bæði lið áttu fína kafla en Grindvíkingar voru í við sterkari þegar á reyndi.
Stigahæstur hjá Grindavík var Damon Bailey með 24 stig og 10 fráköst en næstir voru Helgi Jónas Guðfinnsson með 14 stig og Brenton Birmingham með 11 stig.  Hjá Snæfell var Nate Brown stigahæstur mðe 18 stig, næstiur var Hlynur Bæringsson með 17 stig og 17 fráköst.

Meira síðar

Fréttir
- Auglýsing -