20:01
{mosimage}
(Jamaal Williams sækir að körfu Snæfells í fyrri hálfleik)
Staðan er 35-37 Grindvíkingum í vil í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Grindvíkingar hófu leikinn mun betur en heimamenn náðu að saxa á forskot þeirra og nú skila tvö stig liðin að í leikhléi.
Adama Darboe er kominn með 11 stig í liði Grindavíkur en hjá Snæfell er Hlynur Bæringsson með 10 stig og 11 fráköst.
Nánar síðar…



