17:41
{mosimage}
Grindavík jafnaði 2-2 í einvíginu gegn KR með sigri á heimavelli í dag, 91-83. Tiffany Roberson fór á kostum og skoraði 35 stig en Joana Skiba var með 27. Fyrir gestina í KR var Candace Futrell stigahæst með 27 stig en Hildur Sigurðardóttir skoraði 19.
Fimmti leikur liðanna fer fram á þriðjudag í DHL höllinni klukkan 19:15
Þá verður það Valur sem mæti FSu í einvígi um laust sæti í Iceland Express deild karla að ári en Valur vann Ármann í Laugardalshöll í dag 95-80.
Meira síðar.
Mynd: [email protected]



