spot_img
HomeFréttirGrindavík Íslandsmeistari í minni bolta stúlkna

Grindavík Íslandsmeistari í minni bolta stúlkna

Lokafjölliðamótið í minni bolta stúlkna fór fram í Röstinni í Grindavík um síðustu helgi. Heimastelpur í Grindavík urðu Íslandsmeistarar en þær höfðu sigur gegn Keflavík í síðasta leik mótsins.
 
 
Mynd/ Bryndís Gunnlaugsdóttir – Íslandsmeistarar Grindavíkur í minni bolta stúlkna ásamt þjálfara sínum Ellerti Magnússyni.
  
Fréttir
- Auglýsing -