spot_img
HomeFréttirGrindavík í úrslit!

Grindavík í úrslit!

 

Grindavík er búið að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Dominos deildar karla. Með sigri á Stjörnunni í þremur leikjum í röð þurfa þeir nú að bíða eftir niðurstöðu í hinu undanúrslitaeinvíginu, þar sem að KR leiðir gegn Keflavík með tveimur sigrum gegn einum. Næsti leikur þar er komandi þriðjudag kl. 19:15 í TM Höllinni í Keflavík.

 

Hérna er yfirlit yfir undanúrslitin

 

 

Úrslit dagsins

 

Undanúrslit Dominos deildar karla:

Stjarnan 69 – 104 Grindavík

Grindavík vann einvígið 3-0

Fréttir
- Auglýsing -