spot_img
HomeFréttirGrindavík bikarmeistari

Grindavík bikarmeistari

{mosimage}

Grindvíkingar urðu bikarmeistarar í dag þegar þeir lögðu Keflavík að velli 93-78. Þetta var fjórði bikarmeistaratitill þeirra.

Jeremiah Johnson skoraði 26 stig fyrir Grindavík og Helgi Jónas með 23. Hjá Keflavík skoraði A.J. Moye 20 stig og Gunnar Einarsson var með 16.

Nánar um leikinn síðar.

Fréttir
- Auglýsing -