spot_img
HomeFréttirGrindavík bætir í hópinn

Grindavík bætir í hópinn

Grindavík hefur samið við Kierra Anthony fyrir yfirstandandi tímabil í Subway deild kvenna.

Kierra, sem getur leikið bæði sem skotbakvörður og leikstjórnandi, kemur til Grindavíkur frá Lúxemborg þar sem hún hefur leikið síðustu fjögur tímabili. Í vetur skoraði hún rúm 25 stig að meðaltali í leik, tók átta fráköst og gaf rúmlega fjórar stoðsendingar.

Næsti leikur liðsins er útileikur gegn Njarðvík miðvikudaginn 7. febrúar næstkomandi og gerir Grindavík ráð fyrir henni í þar.

Fréttir
- Auglýsing -