spot_img
HomeFréttirGrímuklæddur Govens

Grímuklæddur Govens

Darrin Govens er annar maðurinn þetta tímabilið til að taka upp notkun á andlitsgrímu en fyrstur í röðinni var Jimmy Bartolotta leikmaður ÍR eftir þungt samstuð í leik gegn Grindavík. 
Govens nefbrotnaði í deildarleik gegn Keflavík í þriðja leikhluta en kláraði samt leikinn en þar fóru Keflvíkingar með sigur af hólmi. Govens mun líkast til skarta grímunni í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn mætir Grindavík í undanúrslitum Lengjubikars karla.
 
Mynd/ Davíð Þór
 
  
Fréttir
- Auglýsing -