spot_img
HomeFréttirGriffin búinn að semja við Grindavík

Griffin búinn að semja við Grindavík

22:58

{mosimage}

Heimasíða Grindavíkur greinir frá því í dag að samningar hafi náðst við Jonatahn Griffin og mun hann leika með liðinu næsta vetur. Þar með eru Grindvíkingar búnir að loka leikmannahringnum í meistaraflokki karla.

Griffin kom til liðs við Grindvíkinga í vetur þegar Steven Thomas hætti. Hann þótti leika vel og þá sérstaklega í vörninni en einnig var hann vel liðinn af öllum.

[email protected]

 Mynd: www.thecurrentonline.com 

Fréttir
- Auglýsing -