spot_img
HomeFréttirGreifamót Þórs í körfubolta

Greifamót Þórs í körfubolta

 
Föstudaginn 23. og laugardaginn 24. september fer fram hið árlega Greifamót Þórs í körfubolta.
Auk heimamanna í Þór mæta úrvalsdeildarliðin ÍR og Tindastóll og 1. deildarlið Hattar. Leiktími verður full lengd þ.e. 4×10 mínútur. Allir leikir mótsins fara fram í íþróttahöllinni. www.thorsport.is greinir frá.
Leikir mótsins
 
föstudagur
 
Kl. 18:30 Þór – Tindastóll
Kl. 20:00 ÍR – Höttur
 
laugardagur
 
Kl. 09:00 Þór – ÍR
Kl. 10:30 Tindastóll – Höttur
Kl. 12:30 Þór – Höttur
Kl. 14:00 Tindastóll – ÍR
 
Fólk er hvatt til þess að kíkja við í höllina og njóta þess að horfa á körfubolta og sjá hvernig undirbúningi liðsins miðar.
 
Frítt á alla leiki Greifamótsins.
 
Fréttir
- Auglýsing -