spot_img
HomeFréttirGreifa, KEA og Kaupþingsmótið um helgina

Greifa, KEA og Kaupþingsmótið um helgina

14:33

{mosimage}
(Frá Greifamótinu 2006)

Það verður mikið um að vera á Akureyri um helgina en þá fer annars fram æfingamót og síðan körfuboltaskóli.

Greifa, KEA og Kaupþingsmótið fer fram föstudag, laugardag og sunnudag og verður spilað til úrslita á lokadeginum.

Að þessu sinni eru fjögur lið skráð til leiks en ásamt heimamönnum eru Valsmenn, KFÍ og Tindastóll með.

Um helgina stendur körfuknattleiksdeild Þórs fyrir körfubolta- og leikjaskóla.

Þannig að það verður mikið líf um helgina á Akureyri.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -