spot_img
HomeFréttirGolden State burstuðu Knicks í MSG

Golden State burstuðu Knicks í MSG

Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lakers mörðu Sacramento 126-122 í Staples Center og Golden State Warriors skelltu New York Knicks 103-126 í Madison Square Garden.
 
 
Menn með Stephen Curry í NBA Fantasy liðinu ættu að gleðjast enda kappinn með 27 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum, ekki amaleg þrenna þarna á ferðinni. Carmelo Anthony var atkvæðamestur í liði Knicks með 23 stig og 16 fráköst.
 
Ef við myndum vippa okkur í úrslitakeppnina í NBA núna í dag þá liti austrið svona út:
 
Indiana
Miami
Toronto
Chicago
Washington
Brooklyn
Charlotte
Atlanta
 
Vestrið liti þá svona út:
 
Oklahoma City
San Antonio
Portland
LA Clippers
Houston
Golden State
Dallas
Phoenix
 
Helstu tilþrif næturinnar
 
 
Úrslit næturinnar
FINAL
 
7:30 PM ET
UTA

Utah Jazz

79
 
CLE

Cleveland Cavaliers

99
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
UTA 27 14 19 19 79
 
 
 
 
 
CLE 20 19 30 30 99
  UTA CLE
P Hayward 18 Irving 21
R Hayward 7 Hawes 16
A Hayward 7 Irving 12
 
Highlights
 
Fréttir
- Auglýsing -