spot_img
HomeFréttirGnúpverjar urðu til fyrir GusGus ball á 800 bar

Gnúpverjar urðu til fyrir GusGus ball á 800 bar

Maté Dalmey þjálfari Gnúpverja var gestur Sportþáttarins á FM Suðurlandi þessa vikuna. Hann segir frá stofnun liðsins en Gnúpverjar hafa komist upp um tvær deildir á tveimur árum og munu leika í 1. deild að ári. Einnig spáir Maté í stöðuna í 1. deild karla og Dominos deildunum.

 

Viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Maté Dalmey má finna í heild sinni hér að neðan. Sportþátturinn er í loftinu öll mánudagskvöld þar sem rætt er um íþróttir og meðal annars körfubolta. Þáttur sem engin íþróttaáhugamaður ætti að missa af. 

 

Fréttir
- Auglýsing -