spot_img
HomeBikarkeppniGeysisbikars úrslit kvöldsins: Valur, Stjarnan og Tindastóll áfram

Geysisbikars úrslit kvöldsins: Valur, Stjarnan og Tindastóll áfram

Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld.

Stjarnan kjöldróg Reynir í Mathúsi Garðabæjar Höllinni, Tindastóll hafði betur gegn Álftanesi í Síkinu og í Origo Höllinni báru heimamenn í Val sigurorð af Breiðablik.

Úrslit kvöldsins

Geysisbikar karla:

Stjarnan 123 – 59 Reynir

Tindastóll 91 – 55 Álftanes

Valur 97 – 81 Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -