spot_img
HomeBikarkeppniGeysisbikars úrslit kvöldsins: Grindavík, Þór Akureyri og Sindri halda áfram - KR,...

Geysisbikars úrslit kvöldsins: Grindavík, Þór Akureyri og Sindri halda áfram – KR, Ármann og Þór úr leik

Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld.

Grindaví kjöldróg KR í Mustad Höllinni, Þór Akureyri lagði nafna sína í Þorlákshöfn og þá gjörsigraði Sindri lið Ármanns á Hornafirði.

Úrslit kvöldsins

Geysisbikar karla:

Grindavík 110 – 81 KR

Þór 75 – 77 Þór Akureyri

Sindri 124 – 74 Ármann

Fréttir
- Auglýsing -