spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaGeysisbikars úrslit dagsins: Haukar, Valur og KR áfram

Geysisbikars úrslit dagsins: Haukar, Valur og KR áfram

Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar kvenna í dag.

Haukar unnu Tindastól í Síkinu, Valur lagði Snæfell í Stykkishólmi og í Dalhúsum bar KR sigurorð af heimakonum í Fjölni.

Þá sigraði Keflavík lið ÍR í fyrstu deild kvenna.

Úrslit dagsins

Geysisbikar kvenna:

Tindastóll 59 – 126 Haukar

Snæfell 62 – 69 Valur

Fjölnir 60 – 79 KR

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík 75 – 67 ÍR

Fréttir
- Auglýsing -