spot_img
HomeBikarkeppni"Getum verið súrir í kvöld, en svo verðum við bara að fara...

“Getum verið súrir í kvöld, en svo verðum við bara að fara að einbeita okkur að deildinni aftur”

Álftnesingar tryggðu sig í fyrsta skipti í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar með sigur gegn Grindavík í Smáranum í kvöld, 79-90. Álftanes bætist því í hóp með Keflavík, Tindastóli og Stjörnunni, sem einnig verða í pottinum þegar dregið verður.

Hérna er tölfræði leiksins

Víkurfréttir spjölluðu við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl eru upphaflega birt á VF.is

Fréttir
- Auglýsing -