Friðrik Ingi var skiljanlega ekki sáttur með sína menn eftir tapleikinn gegn Þór í kvöld. Eftir leik mátti heyra hárþurrku meðferð Friðriks út á fjalir Ljónagryfjunar. Friðrik sagði tapið sárt eftir að hafa verið komnir í bílsjtórasætið í leiknum. Hægt er að hlíða á viðtal við Friðrik hér að neðan.