Stjarnan tók á móti KR í fyrsta leik liðanna á nýju ári í ÞG-Verk höllinni á svellköldu laugardagskvöldi.
Liðin voru ekki eins góð varnarlega og þau hefðu viljað í leiknum en Stjarnan náði naumum tveggja stiga sigri eftir æsispennandi lokamínútur, 98-96.
Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Ásgarði.



