spot_img
HomeBikarkeppniGera dag úr þessu, reyna fylla húsið

Gera dag úr þessu, reyna fylla húsið

Dregið var í 8 liða úrslitum VÍS bikarsins í hádeginu í gær, en leikið verður á nýju ári.

Átta liða úrslit kvenna munu fara fram 10.-11. janúar og karla 11.-12. janúar.

Þetta eru liðin sem mætast í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Karfan var á svæðinu og ræddi við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells, en hans menn munu taka á móti sterku liði Tindastóls í átta liða úrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -