spot_img
HomeFréttirGeorge Byrd spilar Slamball

George Byrd spilar Slamball

18:45

{mosimage}

George Byrd sem hefur gert garðinn frægan með hinum ýmsu liðum á Íslandi undanfarin ár en nú á heimaslóðum í Bandaríkjunum. Hann tók á dögunum þátt í körfuboltamóti af tegundinni Slamball en nánar má lesa um það á Wikipedia en þar er einmitt sagt að Byrd sé einn af athyglisverðari leikmönnum deildarinnar.

Byrd lék með liði sem heitir Hombres og var leikið í Hollywood. Með því liði leikur einnig Anthony Drejaj sem lék með Fjölni í vetur.

Við látum myndirnar tala sínu máli og þá er ekki vitlaust að kíkja á YouTube og finna myndbönd.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

[email protected]

Myndir: BarTabz.com

Fréttir
- Auglýsing -