spot_img
HomeFréttirGeorge Beamon: Þurfum að spila eins og hver leikur sé okkar síðasti

George Beamon: Þurfum að spila eins og hver leikur sé okkar síðasti

George Beamon leikmaður Þór Ak. var eðlilega mjög ánægður eftir sigurinn á Tindastól og sagði það blessun að sínir menn hefðu mætt svo öflugir til leiks í dag. Hann hlakkaði til næsta verkefnis og sagði að framhaldið liti vel út fyrir Þór. 

 

Viðtal við George Beamon frá Þór Sport má finna hér að neðan:

 

 

Mynd / Palli Jóh – Thorsport.is

Fréttir
- Auglýsing -